Nótur – Sigurgeir Sigmundsson

Lag & texti: Halli Reynis

Allar mínar götur,
öll mín gengnu spor,
að lokum lágu inn í þennan garð.
Allir mínir sigrar
öll mín háðu stríð,
fylgdu mér, að sögu varð.

Þangað sem leiðin liggur,
lífsins þrönga veg.
Þar sem lífið varð að sögu,
sem aðrir eiga nú.
Þar er ég, þar ert þú.