Já hver hefði trúað því áður en það varð að veruleika að Halli myndi taka þátt í Eurovision. En það gerði Halli, og ekki bara einu sinni heldur tvisvar. Fyrst tók Halli þátt í undankeppninni á RÚV árið 2011 með lagi sínu Vinátta og síðar tók hann aftur þátt árið 2013 með fallega laginu hans Ef ég hefði vængi.