Hér má sjá ljósmyndir sem Gulli Reynis bróðir Halla tók í Studio Paradís í lok árs 2020 þegar verið var að vinna plötuna um vesturfarana sem Halli var kominn svo langt með þegar hann lést.