Eldri fréttir

Vesturfarar - Plötuumslag

Söngur vesturfarans – síðasta plata Halla

Kæru vinir. Það er okkur mikil ánægja að segja ykkur frá því að „Söngur vesturfarans“ er...

Viðtal – Söngur vesturfarans – Tíunda og síðasta plata Halla

Hér er á ferðinni viðtal við þá Gulla Reynis, Sigurgeir Sigmunds og Jóhann Ásmundsson. Tilefnið...
video

Sunnudagssögur á Rás 2 – 8.9.2019

Hér ræðir Hrafnhildur Halldórsdóttir við Halla Reynis í þættinum Sunnudagssögur á Rás 2. Viðtalið fór...
video

Slappaðu af – viðtal á Útvarpi Sögu 19.11.2018

Hér ræðir Rúnar Þór við Halla Reynis í þættinum Slappaðu af á Útvarpi Sögu þann...

Haraldur Reynisson f.1.12.1966 – d.15.09.2019

Halli fædd­ist 1. des­em­ber 1966 í Reykja­vík. For­eldr­ar hans eru Reyn­ir Har­alds­son, múr­ara­meist­ari og leigu­bif­reiðar­stjóri í...

Ragnar Bjarnason syngur - Allar mínar götur

Í minningu Halla Reynis var ákveðið að fá Ragnar Bjarnason til að syngja lag og texta sem Halli gaf út á síðustu plötu sinni. Að sögn Ragnars var það honum ljúft og skylt að minnast fallins félaga og heiðra minningu hans með því að syngja lag og texta hans. Við upptökur á laginu kom fram hjá Ragnari að honum finndist lagið fallegt og textinn frábær og lagið hentaði hans söngstíl mjög vel.

Lagið og myndband við það má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan.