Hvers vegna þessi minningarsíða?
Mér finnst mjög miklvægt að halda minningu Halla Reynis á lofti um ókomna tíð. Halli skildi eftir sig ógrynni af textum og lögum sem við getum notið áfram og minnst hans þannig. Halli var flinkur textasmiður og kunni svo sannarlega að semja fallegar melódíur við textana sína.
Honum fannst mikilvægast að textar hans heyrðust og textarnir þurftu að segja eitthvað, hafa einhverja merkingu. Fyrst kom textinn, svo lagið.
Á þessari síðu er hægt að finna alla helstu texta Halla sem hann gaf út á þeim níu hljómplötum sem hann gaf út. Þá er stefnt að því að setja inn texta sem ekki hafa komið út.
Hér á síðunni má finna viðtöl við samferðafólk Halla, bæði úr tónlistinni og daglegu lífi. Stefnt er að því að birta áfram viðtöl hér á síðunni eftir því sem við á.
Frá mínum dýpstu hjartarótum vil þakka öllum því góða fólki sem aðstoðaði mig við að gera þessa minningarsíðu að veruleika en nöfn allra má finna hér á síðunni.
Sigurður Sigurbjörnsson
Sérstakar þakkir vegna viðtala:
Vigdís Jónsdóttir
Tryggvi Hübner
Björgvin Gíslason
Jón Skuggi Steinþórsson
Hörður Torfason
Bjartmar Guðlaugsson
Ríkharður Flemming Jensen
Daniel Karl Cassidy
Bubbi Morthens
Doddi og Valdi
Erik Qvick
Helga Möller
Guðmundur Rafnkell Gíslason
Guðmundur Hallbergsson
Rúnar Þór Pétursson
Jens Karl Ísfjörð
Jóhann Ásmundsson
Jón Ingólfsson
KK
Magnús Kjartansson
Ólafur Gylfason
Örn Hjálmarsson
Ómar Þ. Ragnarsson
Sigurgeir Sigmundsson
Sölvi Steinn Jónsson
Sváfnir Sigurðarson
Þorvaldur Flemming Jensen
Þorgeir Ástvaldsson
Innilegar þakkir:
Vefhýsing og aðstoð:
Helgi Þór Guðmundsson
Lógóið hans Halla – grunnvinna:
Einar Erlendsson (hugbunadarsetrid.is)
Lógóið hans Halla – útlit á vefsíðu:
Sunneva Jóhannesdóttir
Ljósmyndir af Halla í viðtölum:
Sigurþór Hallbjörnsson (spessi.com)
Ljósmyndir af Halla á síðu:
Þorkell Þorkellsson (thorkell.com)
Annað:
Vefsíðugerð:
Sigurður Sigurbjörnsson
Viðtöl, klipping & eftirvinnsla:
Sigurður Sigurbjörnsson
Ábyrgðarmaður vefsíðu:
Sigurður Sigurbjörnsson