Hér er tekur Rúnar Þór viðtal við Gulla en Gulli kíkti í heimsókn til Rúnars í þátt hans Slappaðu af á Útvarpi sögu.
Gulli ræðir í þættinum opinskátt við Rúnar Þór um veikindi sín, tónlistina og fleira.
Hlusta má á þáttinn hér fyrir neðan.