Halli kynntist Herði Torfasyni árið 1991 þegar hann bað Hörð um að spila í giftingunni þeirra Steinu Möggu. Hér ræðir Hörður um vináttu þeirra Halla í gegnum árin.