Hrafnhildur Halldórsdóttir dagskrárgerðarkona á Rás 2 minntist Halla í þætti sínum Sunnudagssögur á Rás 2 þann 22.september 2019. Hrafnhildi er þakkað fyrir falleg orð í garð Halla.