Magnús Kjartansson rifjar upp í þessu viðtali meðal annars þegar Halli setti sig í samband við hann um árið þegar Magnús starfaði hjá Félagi tónskálda og textahöfunda. Einnig þegar Magnús hafði samband við Halla stuttu fyrir fráfall hans.
Magnús Kjartansson “…mér fannst ástæða til að hringja í hann og þakka honum fyrir.”
