Magnús Kjartansson rifjar upp í þessu viðtali meðal annars þegar Halli setti sig í samband við hann um árið þegar Magnús  starfaði hjá Félagi tónskálda og textahöfunda. Einnig þegar Magnús hafði samband við Halla stuttu fyrir fráfall hans.