Hér ræðir Hrafnhildur Halldórsdóttir við Halla Reynis í þættinum Sunnudagssögur á Rás 2. Viðtalið fór fram þann 8.september 2019 en Halli féll frá nokkrum dögum síðar eða þann 15.september 2019. – Sérstakar þakkir fær Hrafnhildur Halldórsdóttir (RÚV) fyrir auðsótt leyfi til að birta viðtalið á minningarvefnum hallireynis.is