Árið 2004 tók útvarpsmaðurinn Freyr Eyjólfsson viðtal við Halla á Rás 2. Þátturinn bar nafnið Geymt en ekki gleymt. Þáttinn má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. RÚV eru sendar þakkir fyrir veitt leyfi til að birta viðtalið hér á síðunni.