Árið 2012 kom Halli fram á tónleikunum Musik folk festival 2012. Ásamt Halla spilaði Jón Skuggi með honum á bassa. Hlusta má á atriði þeirra Halla og Jóns í spilaranum hér fyrir neðan.