Nema eitt og eitt
October 10, 2024
Í fjólubláum ljósum
October 10, 2024

Rándýrsaugu

Rándýrsaugu
Lag: Halli – Texti:Þorvaldur F. Jensen & Halli

Á sunnudagsmorgni, sumpartinn svekktur og sár
bíræfinn böðull sat þarna í myrkrinu blár.
Á kvöldin á kránni, klókur hann virtist og klár.

Blettur í teppi, tappalaus flaska á hlið
aska á borði, kemur það mér eitthvað við.
Á kvöldin á kránni, klárari virtist en þið.

Hann hefur rándýrsaugu
er alltaf á veiðum.
Þú veist hver hann er.
Þú þráir að hitt’ann
því nafn hans er oft,
á vörum þér.

Ónýtir stólar, rauðvín úr rifunum rann,
buxur og sokkar sem enginn gat átt nema hann.
Á kvöldin á kránni, fjöldanumm uppúr hann stóð.

Hann hefur rándýrsaugu
er alltaf á veiðum.
Þú veist hver hann er.
Þú þráir að hitt’ann
því nafn hans er oft,
á vörum þér.

Rándýrsaugu
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að nota þessa vefsíðu samþykkir þú persónuverndarstefnu okkar.
Nánar