October 10, 2004 by siggisig
Árið 2004 tók útvarpsmaðurinn Freyr Eyjólfsson viðtal við Halla á Rás 2. Þátturinn bar nafnið Geymt en ekki gleymt. Þáttinn má hlusta á í spilaranum hér […]
October 10, 2012 by siggisig
Árið 2012 kom Halli fram á tónleikunum Musik folk festival 2012. Ásamt Halla spilaði Jón Skuggi með honum á bassa. Hlusta má á atriði þeirra Halla […]
November 19, 2018 by siggisig
Hér ræðir Rúnar Þór við Halla Reynis í þættinum Slappaðu af á Útvarpi Sögu þann 19.11.2018. Í þættinum tekur Halli meðal annars upp gítarinn og pikkar […]
September 22, 2019 by siggisig
Hrafnhildur Halldórsdóttir dagskrárgerðarkona á Rás 2 minntist Halla í þætti sínum Sunnudagssögur á Rás 2 þann 22.september 2019. Hrafnhildi er þakkað fyrir falleg orð í garð […]
October 10, 2019 by siggisig
Tónlistar og þáttargerðarmaðurinn Jón Ólafsson minntist Halla í þætti sínum Sunnudagsmorgun á Rás 2. Jóni er þakkað fyrir falleg orð í garð Halla. Hlusta má á […]
April 12, 2021 by siggisig
Söngur vesturfarans var plata vikunnar á Rás 2 en umfjöllunina og viðtal við Gulla Reynis má finna á slóðinni hér fyrir neðan: Hlusta á allan þáttinn […]
October 15, 2024 by siggisig
Plata vikunnar á Rás 2 í september 2018 var plata Halla, Ást og friður. Til þess að hlusta á þáttinn má smella hér.
Geymt en ekki gleymt á Rás 2 árið 2004
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að bæta upplifun þína. Með því að nota þessa vefsíðu samþykkir þú persónuverndarstefnu okkar.
Nánar