October 10, 2004 by siggisig
Árið 2004 tók útvarpsmaðurinn Freyr Eyjólfsson viðtal við Halla á Rás 2. Þátturinn bar nafnið Geymt en ekki gleymt. Þáttinn má hlusta á í spilaranum hér […]
October 10, 2012 by siggisig
Árið 2012 kom Halli fram á tónleikunum Musik folk festival 2012. Ásamt Halla spilaði Jón Skuggi með honum á bassa. Hlusta má á atriði þeirra Halla […]
November 19, 2018 by siggisig
Hér ræðir Rúnar Þór við Halla Reynis í þættinum Slappaðu af á Útvarpi Sögu þann 19.11.2018. Í þættinum tekur Halli meðal annars upp gítarinn og pikkar […]
September 22, 2019 by siggisig
Hrafnhildur Halldórsdóttir dagskrárgerðarkona á Rás 2 minntist Halla í þætti sínum Sunnudagssögur á Rás 2 þann 22.september 2019. Hrafnhildi er þakkað fyrir falleg orð í garð […]
October 10, 2019 by siggisig
Tónlistar og þáttargerðarmaðurinn Jón Ólafsson minntist Halla í þætti sínum Sunnudagsmorgun á Rás 2. Jóni er þakkað fyrir falleg orð í garð Halla. Hlusta má á […]
April 12, 2021 by siggisig
Söngur vesturfarans var plata vikunnar á Rás 2 en umfjöllunina og viðtal við Gulla Reynis má finna á slóðinni hér fyrir neðan: Hlusta á allan þáttinn […]
October 9, 2024 by siggisig
Það er ekki á hverjum degi sem tónlist Halla Reynis er spiluð í þættinum Veistu hver ég var hjá Sigga Hlö á Bylgjunni. Þann 12.mars […]
October 9, 2024 by siggisig
Plata vikunnar á Rás 2 dagana 12.-16.apríl 2021 var síðasta plata Halla, Söngur vesturfarans. Platan var fyrirferðamikil í öllum þáttum Rásar 2 þessa daga og lauk […]
October 9, 2024 by siggisig
Kæru vinir. Það er okkur mikil ánægja að segja ykkur frá því að „Söngur vesturfarans“ er komin út. Síðasta platan hans Halla okkar ❤ Platan sem […]
October 9, 2024 by siggisig
Hér ræðir Hrafnhildur Halldórsdóttir við Halla Reynis í þættinum Sunnudagssögur á Rás 2. Viðtalið fór fram þann 8.september 2019 en Halli féll frá nokkrum dögum síðar […]
October 10, 2024 by siggisig
Dagskrárgerðarmaðurinn Matthías Már Magnússon minntist Halla í þætti sínum Popplandi á Rás 2. Matta er þakkað fyrir falleg orð í garð Halla. Hljóðbrotið má hlusta á […]
October 15, 2024 by siggisig
Plata vikunnar á Rás 2 í september 2018 var plata Halla, Ást og friður. Til þess að hlusta á þáttinn má smella hér.
October 18, 2024 by siggisig
Á árinu 2023 varð minningarsíðan hallireynis.is fyrir netárás sem varð til þess að nauðsynlegt var að loka síðunni. Eftir greiningu varð það niðurstaðan að best væri […]